Skólahreysti

Skólahreysti

Keppt var í Skólahreysti í íþróttahúsinu í dag. Nemendur 5.-10. bekkjar sendu lið til keppni í hraðabraut, upphýfingum, dýfum, armbeygjum og hreystigreip. Veitt voru verðlaun í hverjum árgangi fyrir besta tíma í hraðabraut og einnig voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sæti í kraftagreinum.

Úrslit

Hraðabraut:
5. bekkur: Thelma María og Þorsteinn Örn
6. bekkur: Guðfinna Eir og Viktor Hugi
7. bekkur: Bríet Brá og Alex Michael
8. bekkur: Elín Brá og Arnór Snær
9. bekkur: Andrea Björk og Sindri Snær
10. bekkur: Bertha og Haraldur

Kraftagreinar - Stelpur
1. sæti: Andrea Björk
2. sæti: Ásrún Jana og Lovísa Rut

Kraftagreinar - Strákar
1. sæti: Sindri Snær
2. sæti: Arnór Snær
3. sæti: Viktor Hugi

Sigurvegarar í Skólahreysti Dalvíkurskóla 2012 er 6. bekkur.
Myndasíða