4 nemendur 9. bekkjar í úrslit í stærðfræðikeppni

Um miðjan apríl tók 9. bekkur þátt í árlegri stærðfræðikeppni sem Menntaskólinn á Tröllaskaga og Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra halda fyrir nemendur í 9. bekk á Norðurlandi vestra, Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. 15 nemen...
Lesa fréttina 4 nemendur 9. bekkjar í úrslit í stærðfræðikeppni

Umhverfisvika

Þessi skólavika er tileinkuð umhverfinu og umhverfisverkefnum. Nemendur vinna ýmis verkefni sem tengjast því að vera í Grænfánaskóla. Stundaskrár eru að mestu með hefðbundnu sniði og skólastarfið er ekki brotið upp eins og ...
Lesa fréttina Umhverfisvika

Vinnuskólinn sumarið 2013

Umsóknareyðublöðum um vinnu í Vinnuskólanum hefur nú verið dreift í 8., 9. og 10. bekk.    Þau liggja einnig frammi hjá ritara skólans og í þjónustuveri Ráðhúss og ber að skila umsóknum á annan þessara sta...
Lesa fréttina Vinnuskólinn sumarið 2013

Hjólareglur

Nú fer vonandi að styttast í þann tíma að nemendur geti farið að hjóla í skólann. Í dag kom lögreglan í skólann og ræddi við nemendur um hjólanotkun og hættur í umferðinni. Lögreglan bendir sérstaklega á hættu sem miklir s...
Lesa fréttina Hjólareglur
Töfraheimur stærðfræðinnar - framhald

Töfraheimur stærðfræðinnar - framhald

Þótt þróunarverkefninu Töfraheimur stærðfræðinnar sé formlega lokið verður ekki látið staðar numið. Dóróþea Reimarsdóttir heldur áfram sem verkefnisstjóri. Hún hittir list- og verkgreinakennara tvisvar á skólaárinu og ken...
Lesa fréttina Töfraheimur stærðfræðinnar - framhald
9. bekkur andlitsmyndir

9. bekkur andlitsmyndir

9. bekkur hefur undanfarið verið að teikna andlitsmyndir með blýanti eftir fyrirmyndum. Þar er verið að teikna fræga einstaklinga s.s. Will Smith, Nicolas Sarkozy og Lady Ga Ga svo einhverjir séu nefndir. Hér má sjá myndir.
Lesa fréttina 9. bekkur andlitsmyndir
Frétt frá myndmenntavali

Frétt frá myndmenntavali

Valhópur í myndmennt hefur undanfarið verið að mála á striga og þemað er „Dýr í útrýmingarhættu“. Það verður spennandi að sjá loka afurðirnar sem eru að detta í hús ein af einni. Hér má sjá nokkrar myndir a...
Lesa fréttina Frétt frá myndmenntavali
Smíðaverkefni 4. og 5. bekkjar

Smíðaverkefni 4. og 5. bekkjar

Hóparnir sem hafa verið í smíðum þessa önnina eru langt komnir með verkefnin sín. Hér má skoða nokkrar myndir af verkefnunum sem nemendur hafa unnið. Verkefni 4. bekkjar hafa verið að smíða marglita bakka, dýrapúsl og vinaháls...
Lesa fréttina Smíðaverkefni 4. og 5. bekkjar
3. EA í Mímisbrunni

3. EA í Mímisbrunni

Við í 3. EA fórum að spila í Mímisbrunni við nokkra félaga úr Félagi eldriborgara á Dalvík. Þessi stund var afskaplega notaleg og skein ánægjan úr hverju andliti. Við þökkum kærlega fyrir þessar frábæru móttökur. Hérna ge...
Lesa fréttina 3. EA í Mímisbrunni

Árleg samvinna eldri borgara og yngri nemenda Dalvíkurskóla

Sú skemmtilega hefð hefur skapast síðustu ár að eldri borgarar hafa boðið nemendum yngri deildar Dalvíkurskóla að koma í heimsókn í Mímisbrunn og spila saman eina kennslustund. Markmið þessa samstarfs er fyrst og fremst að kynsl
Lesa fréttina Árleg samvinna eldri borgara og yngri nemenda Dalvíkurskóla

Skóli hefst eftir páskafrí 3. apríl

Skólahald hefst aftur eftir páskafrí á morgun miðvikudaginn 3. apríl. Kennt verður samkæmt stundaskrá.
Lesa fréttina Skóli hefst eftir páskafrí 3. apríl
Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíðin heppnaðist vel að vanda og gestir voru fóru ánægðir heim af sýningum. Hér má sjá myndir sem teknar voru á æfingum.
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla