Skólaslit föstudaginn 7. júní

Skólaslit Dalvíkurskóla verða föstudaginn 7. júní sem hér segir: Kl. 10:00 - 1. - 5. bekkur Kl 11:00 - 6. - 8. bekkur Kl. 20:00 - 9. og 10. bekkur
Lesa fréttina Skólaslit föstudaginn 7. júní

Dalvíkurskóli hreinsar rusl

Síðastliðinn föstudag fóru nemendur skólans eins og hvítur stormsveipur um bæinn og hreinsuðu rusl af götum bæjarins og opnum svæðum. Afraksturinn var viktaður og reyndist vera yfir 200 kg af rusli. Í hádeginu var ö...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli hreinsar rusl
Ratleikur á eldra stigi

Ratleikur á eldra stigi

Í dag fór 7. - 9. bekkur í ratleik um Dalvík í vægast sagt frábæru veðri. 16 stöðvar voru í leiknum og mismunandi þrautir á hverri stöð, myndagetraun, mála mynd, stærðfræðiþraut, semja texta um kennara og skóla, finna nafn
Lesa fréttina Ratleikur á eldra stigi

Börn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

Þessa vikuna eru 10 grænlensk börn í heimsókn hjá okkur í skólanum. Krakkarnir koma frá bænum Ittoqqortoormiit á A-Grænlandi og gista í heimahúsum, fara á sundnámskeið, hestbak, golf, klifurveggin og margt fleira. Í dag fór...
Lesa fréttina Börn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

9. bekkur á hreinsunardegi

Á föstudaginn var rusladagur hjá Dalvíkurskóla. Við í 9. bekk tókum daginn snemma og fórum og tíndum rusl upp úr 9:30, þegar við vorum búin að tína vel af rusli eða 128 kg samtals þá var ekki annað hægt en að busla aðei...
Lesa fréttina 9. bekkur á hreinsunardegi
1. bekkur - smíði og handmennt

1. bekkur - smíði og handmennt

Samvinnuverkefni smíða og handmennta,  könguló og köngulóavefur, var unnið á vorönn. Hér gefur að líta sýnishorn af afrakstrinum.
Lesa fréttina 1. bekkur - smíði og handmennt
Dalvíkurskóli auglýsir eftir sérkennara

Dalvíkurskóli auglýsir eftir sérkennara

Dalvíkurskóla Vantar sérkennara   Hæfniskröfur: -          Grunnskólakennarapróf, viðbótarmenntun í sérkennslufræðum skilyrði -          H...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir eftir sérkennara

Uppbyggingarstefnan

Hér er tengill inn á grein sem Valdís Guðbrandsdóttir hefur skrifað um uppbyggingastefnuna sem Dalvíkurskóli vinnur eftir.
Lesa fréttina Uppbyggingarstefnan
Frétt frá 2. bekk

Frétt frá 2. bekk

Í dag fóru nemendur í 2. og 3. bekk niður að bátafjörunni okkar hér á Dalvík. Tilgangurinn með ferðinni var að skrá niður nöfn á þeim bátum sem lágu við bryggju í dag. Á leiðinni til baka litum við inn í Ráðhúsið og s...
Lesa fréttina Frétt frá 2. bekk
Myndmenntaval - myndlistarsýning

Myndmenntaval - myndlistarsýning

Hér eru loka afurðir í akrýlmálun hjá valhóp í myndmennt. Þemað var dýr í útrýmingahættu og völdu nemendur sjálf viðfangsefni og máluðu eftir fyrirmynd og rituðu smá texta um dýrin. Myndirnar eru allar 60x60 cm og verð...
Lesa fréttina Myndmenntaval - myndlistarsýning
Útistærðfræði í 9. bekk

Útistærðfræði í 9. bekk

Í stærðfræði í dag (23.maí) ákváðum við að fara út og njóta góða veðursins. Krökkunum var skipt upp í 3-4 manna hópa og fengu 10 verkefni sem átti að leysa. Þetta voru verkefni úr öllum áttum þar sem tekið var á meðal...
Lesa fréttina Útistærðfræði í 9. bekk
Útistærðfræði hjá 8. bekk

Útistærðfræði hjá 8. bekk

Nemendur 8.EK skelltu sér út á skólalóð í stærðfræðitíma. Þeir unnu verkefni sem fólu í sér flatarmálsreikninga, meðaltalsreikninga, tímamælingar og fleira. Sjá myndir.
Lesa fréttina Útistærðfræði hjá 8. bekk