Gluggaskreyting í Klemmunni

Gluggaskreyting í Klemmunni

Glaðbeittur hópur nemenda í myndmenntavali tóku forskot á góðverkadaginn. Haldið var í verslunar kjarnan Klemmuna og hafist var handa þar við að mála hina árlegu jólaskreytingu í gluggana þar á bæ.
Lesa fréttina Gluggaskreyting í Klemmunni

Desember - skipulag

Hér má finna upplýsingar um skólastarfið fram að jólum.
Lesa fréttina Desember - skipulag

Dönskuverkefni í 10. bekk

Danskan hefur sjaldan verið talið skemmtilegt fag af grunnskóla nemendum. En við í Dalvíkurskóla reynum að hafa dönskukennsluna eins fjölbreytta og hægt er. Síðustu daga hafa 10. bekkingar unnið að ritunarverkefni sem þeir áttu s
Lesa fréttina Dönskuverkefni í 10. bekk
Aðvenntuheimsókn

Aðvenntuheimsókn

Sæl og blessuð starfsfólk Dalvíkurskóla. Í dag fékk ég kærkomna heimsókn frá skólanum, það voru snillingarnir Rúnar Smári og Pétur Geir í árlegri aðventuheimsókn. Rósa var með í för. Þeir hafa árum saman séð um hurða...
Lesa fréttina Aðvenntuheimsókn
Kynning á glímu

Kynning á glímu

2. desember fengu nemendur kynningu á íslensku glímunni. Tveir góðir gestir frá UMSE mættu í íþróttatíma og leyfðu krökkunum að prófa að reyna með sér í glímu. Áhugaverð og skemmtileg kynning sem verður vonandi til þess a
Lesa fréttina Kynning á glímu
Jólaföndurdagur í Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur í Dalvíkurskóla

Á jólaföndurdeginum er búið að saga, pússa, mæla, mála, líma, sauma, klippa, bora, falda, raða, lita, hanna og svona mætti lengi telja upp öll þau handtök sem fimir fingur hafa unnið í dag. Kökuhlaðborð 10. bekkjar er...
Lesa fréttina Jólaföndurdagur í Dalvíkurskóla
Undirbúningur fyrir jólaföndurdag

Undirbúningur fyrir jólaföndurdag

Alla vikuna hefur starfsfólk skólans hjálpast að við að undirbúa hinn sívinsæla föndurdag skólans. Nú þegar einungis einn sólarhringur er til stefnu er allt að verða tilbúið. Eins og sést á myndunum þá verður margt spennandi...
Lesa fréttina Undirbúningur fyrir jólaföndurdag
Skákliðið

Skákliðið

Skáklið skólans tefldi við Grenivíkurskóla í dag. Keppnin fór fram í húsakynnum Skákfélags Akureyrar og enduðu leikar þannig að Grenivíkurskóli fór með sigur af hólmi með 23 vinninga gegn 13 vinningum okkar manna. Í sigurlaun...
Lesa fréttina Skákliðið

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Föstudaginn 29. nóvember verður hinn árlegi föndurdagur skólans frá kl. 15:30 - 18:30. Ýmislegt jólaföndur verður á boðstólum og kaffisala í umsjón 10. bekkjar.
Lesa fréttina Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla
Unnið með segla í 5.EÞ

Unnið með segla í 5.EÞ

Undanfarið hafa nemendur 5. EÞ verið að læra um segla í náttúrugreinum. Samhliða því að soga í sig fróðleik um seglana hafa nemendur fengið að leika sér með mismunandi segla til að sjá hvernig þeir virka og hversu öflugt seg...
Lesa fréttina Unnið með segla í 5.EÞ

Niðurstöður samræmdra prófa

Nú liggja niðurstöður samræmdra sem lögð voru fyrir í september. Í töflunni hér að neðan má sjá einkunnir einstakra bekkja. Íslenska Stærðfræði Enska ...
Lesa fréttina Niðurstöður samræmdra prófa

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður í skólanum föstudaginn 15. nóvember. Nemendur mæta ekki í skólann þann dag.
Lesa fréttina Skipulagsdagur