Valgreinar skólaárið 2014-15

Nemendur 7. - 9. bekkjar hafa fengið valgreinaseðla fyrir næsta skólaár og síðasti skiladagur er 28. maí. Nemendur velja námskeið fyrir hverja önn, nemendur verðandi 8. bekkjar verða í einni valgrein á hverri önn en nemendur verða...
Lesa fréttina Valgreinar skólaárið 2014-15

Kynning á áhugasviðsverkefnum

Föstudaginn 16. maí ætla nemendur 8. - 10. bekkjar að kynna áhugasviðsverkefni sem þeir hafa verið að vinna að undanfarnar vikur. Kynningin hefst kl. 12:00 í stofum 8 og 10. Við vonumst til að sjá sem flesta foreldra.
Lesa fréttina Kynning á áhugasviðsverkefnum

Vinnustöðvun – Strajk – Strike

Á fimmtudaginn, 15.maí, hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun í grunnskólum landsins, sem mun koma til framkvæmda ef ekki tekst að ganga frá kjarasamningum fyrir þann dag. Ef til vinnustöðvunar kemur verður skólinn lok...
Lesa fréttina Vinnustöðvun – Strajk – Strike
Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Við erum að leita að frábærum umsjónarkennurum, frá 1. ágúst 2014, í okkar öfluga starfsmannahóp í Dalvíkurskóla. Okkar vantar kennara bæði á yngra og eldra stig. Gildi Dalvíkurskóla eru: Þekking og færni, virðing og vellí
Lesa fréttina Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Reiðhjól

Í samráði við lögreglu er nú leyfilegt að koma í skólann á reiðhjóli. Við minnum alla á lög og reglur er gilda um hjólreiðar: Samkvæmt landslögum (umferðarreglum) má barn yngra en 7 ára ekki hjóla á akbraut nema undir leið...
Lesa fréttina Reiðhjól

Styrkur til þróunarstarfs í grunnskólum Dalvíkurbyggðar

Nú í apríl var stykjum úthlutað úr Sprotasjóði sem styrkir árlega þróunarverkefni á öllum skólastigum. Þau gleðilegu tíðindi hafa borist að Grunnskólarnir í Dalvíkurbyggð hafi fengið úthlutað 1.600.000 krónum í þróuna...
Lesa fréttina Styrkur til þróunarstarfs í grunnskólum Dalvíkurbyggðar
Árshátíð

Árshátíð

Nú fyrir páska var árshátíð Dalvíkurskóla haldin með pompi og prakt samkvæmt hefð. Þema árshátíðarinna að þessu sinni var „SÖNGLEIKIR“ og völdu bekkirnir sér leikrit úr ýmsum áttum, allt frá Dýrunum í Hálsas...
Lesa fréttina Árshátíð
Matarboð

Matarboð

Í Dalvíkurskóla hefur myndast hefð fyrir því að meistararnir haldi eitt matarboð á ári. Í ár héldu Pétur Geir og Rúnar Smári matarboð fyrir strákana sem eru komnir í framhaldsskóla og einnig buðu þeir vinkonu sinni henni Herb...
Lesa fréttina Matarboð

KÆRAR ÞAKKIR TIL ÍBÚA DALVÍKUR

Undanfarið hafa nemendur 5. bekkjar EÞ í Dalvíkurskóla gengið í hús á Dalvík og safnað peningastyrkjum fyrir ABC barnahjálp. Samskonar söfnun á sér stað meðal skólabarna um allt land og þetta árið verður peningunum varið í ...
Lesa fréttina KÆRAR ÞAKKIR TIL ÍBÚA DALVÍKUR
Stærðfræðival utandyra

Stærðfræðival utandyra

Í stærðfræðivali í dag var ekki hægt að sitja innandyra í hitanum og því fluttum við stóla og borð út og unnum verkefni dagsins úti :) þetta gerði forgangsröð aðgerða mun slemmtilegri hjá nemendunum.
Lesa fréttina Stærðfræðival utandyra

Myndir frá undirbúningi árshátíðar

Hér má sjá nokkrar myndir frá undirbúningi árshátíðar. 
Lesa fréttina Myndir frá undirbúningi árshátíðar

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla er nú á næsta leiti. Sýningar verða dagana 9. og 10. apríl. Nemendasýningar verða miðvikudaginn 9. apríl kl. 9:00 og 11:00 Almennar sýningar verða miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00 og fimmtudaginn 10. apr
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla