Dönskuverkefni í 10. bekk

Danskan hefur sjaldan verið talið skemmtilegt fag af grunnskóla nemendum. En við í Dalvíkurskóla reynum að hafa dönskukennsluna eins fjölbreytta og hægt er. Síðustu daga hafa 10. bekkingar unnið að ritunarverkefni sem þeir áttu síðan að lesa upp fyrir bekkinn. Verkefnið fólst í því að skrifa nýársræðu eða skrifa frásögn um sjálfan sig. Krakkarnir stóðu sig einstaklega vel og eru dönskukennararnir í skýjunum með útkomuma. Hér má sjá myndbrot af nemendum flytja nýársræður á dönsku.

 

http://www.youtube.com/watch?v=gyU9wmMMjE4

 

http://www.youtube.com/watch?v=LarO27DO_Nw