Umhverfisvika

Þessi skólavika er tileinkuð umhverfinu og umhverfisverkefnum. Nemendur vinna ýmis verkefni sem tengjast því að vera í Grænfánaskóla. Stundaskrár eru að mestu með hefðbundnu sniði og skólastarfið er ekki brotið upp eins og oft í áður í þemavikum. Þrátt fyrir mikinn snjó í kringum skólan reynum við að vinna fjölbreytt verkefni bæði úti og inni.