Jólafrí

Jólafrí

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum 20. desember eins og sést á þessum myndum og eru nemendur komnir í jólafrí til 3. janúar.

Dalvíkurskóli óskar nemendum, foreldrum og starfsfólki gleðilegra jóla