Fréttir

Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf

Þá er komið að síðasta fréttabréfinu fyrir þetta skólaár. Endilega kynnið ykkur vel hvað í því stendur. 
Lesa fréttina Nýtt fréttabréf
Kötlukot

Kötlukot

Sumarið og vorið hjá okkur er búið að vera ansi viðburðarríkt. Því miður höfum við lítið komist í að setja á heimasíðu og því drögum við þetta saman núna þannig að það ætti að vera komið inn nokkuð mikið af mynd...
Lesa fréttina Kötlukot
Elsa afmæli

Elsa afmæli

Elsa varð 6 ára þann 16 maí 2014. Hún hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða börnunum upp á ávaxtaveislu úti, sungið var fyrir hana og hún setti upp kórónu sem hún var búin að búa til sjálf. Viljum vi...
Lesa fréttina Elsa afmæli
Ingibjörg Jóna 6 ára

Ingibjörg Jóna 6 ára

Þann 1. apríl 2014 varð Ingibjörg Jóna 6 ára. Hún hélt upp á afmælið sitt með því að bjóða börnunum upp á ávexti, sungið var fyrir hana afmælissöngin og hún setti upp kórónuna sem hún var búinn að búa til. Viljum...
Lesa fréttina Ingibjörg Jóna 6 ára
Jón Tryggvi afmæli

Jón Tryggvi afmæli

Þann 13. júní 2014 varð Jón Tryggvi 5 ára. Hann hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða upp á ávexti, setja upp kórónuna sem hann var búinn að búa til og síðan var sungið fyrir hann. ...
Lesa fréttina Jón Tryggvi afmæli
Jón Ævar afmæli

Jón Ævar afmæli

Þann 1. júní 2014 varð Jón Ævar 2 ára. Hann hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða upp á ávexti, setja upp kórónuna sem hann var búinn að búa til og síðan var sungið fyrir hann. Viljum við
Lesa fréttina Jón Ævar afmæli
Áróra Ída afmæli

Áróra Ída afmæli

Þann 6 maí 2014 varð Áróra Ída 2 ára. Hún hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða upp á ávexti, setja upp kórónuna sem hún var búinn að búa til og síðan var sungið fyrir hana. Viljum við óska Árór...
Lesa fréttina Áróra Ída afmæli
Skólaslit

Skólaslit

Árskógarskóla var formlega slitið 6. júní þar sem skólinn útskrifaði elstu nemendur leikskólastigs og bauð þá velkomna á grunnskólastig. Við útskrifuðum 7. bekk og kvöddum þau með söknuði. Öðru starfsári skólans er þar...
Lesa fréttina Skólaslit
Jónu hópur

Jónu hópur

Loksins loksins koma myndir. Í staðinn fyrir að setja í mörg myndasöfn sem þið þurfið að leita í setti ég hópastarf frá mars saman í eina möppu. Þar er að finna myndir af broti af þvi sem við höfum verið að aðhafast. Þarn...
Lesa fréttina Jónu hópur
Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf

Nú er komið út fréttabréf og viðburðadagatal fyrir júní mánuð. Endilega kynnið ykkur vel það sem í því stendur. 
Lesa fréttina Nýtt fréttabréf
Vorhátíð og flöggun Grænfána

Vorhátíð og flöggun Grænfána

Vorhátíð og Grænfánaflöggun Árskógarskóla 28. maí 2014 Miðvikudaginn 28. maí ætlum við að halda vorhátíð Árskógarskóla. Við byrjum á kakói og kexi fyrir alla úti í garði kl. 09:30. Kl. 10:00 afhendir fulltrúi frá Lan...
Lesa fréttina Vorhátíð og flöggun Grænfána
Matjurtagarður í Árskógi

Matjurtagarður í Árskógi

Við í Árskógarskóla viljum vera eins sjálfbær og mögulegt er og því erum við að búa okkur til nýjan matjurtagarð austan skólans. Hér hefur verið kartöfluræktun, rabarabari og grænmeti en ekki á sama staðnum en nýr...
Lesa fréttina Matjurtagarður í Árskógi