Hefðbundin opnun á bókasafni og í Menningarhúsi þar sem jólaandinn mun svífa yfir vötnum.
Kaffi og piparkökur í boði og síðasti sjéns til að ná sér í jólabækurnar og jólaspilin áður en allir leggjast undir hlýtt teppi og taka á móti jólahátíðini.
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.