Myndirnar er úr kveri um Mjólkurflutninga í Svarfaðardal- sem gefið var út haustið 2020 og er samstarfsverkefni Byggðasafnsins Hvols og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Áhugasamir geta keypt eintak á bókasafninu í Bergi.
Smellið á myndaalbúmið til að sjá fleiri myndir. Ef smellt er á myndirnar er hægt að sjá þær stærri og með skýringum.
Mjólkin komin með ýtu úr sveitinni og er hér færð yfir á bíla á Dalvík. F.v. Gunnlaugur Sigvaldason (ýtustjóri)
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.