Myndirnar er úr kveri um Mjólkurflutninga í Svarfaðardal- sem gefið var út haustið 2020 og er samstarfsverkefni Byggðasafnsins Hvols og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Áhugasamir geta keypt eintak á bókasafninu í Bergi.
Smellið á myndaalbúmið til að sjá fleiri myndir. Ef smellt er á myndirnar er hægt að sjá þær stærri og með skýringum.
Vorfærð var ekki alltaf góð. Hér stendur Sveinn Jónsson og ef vel er gáð sést nafni hans og bróðursonur, Sveinn Kristinsson, í framsæti bílsins.
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.