Í síðasta hádegisfyrirlestri vetrarins í Bergi verður kynnt sumarsýning skjalasafnsins. Það er afrakstur vinnu ljósmyndahópsins um sveitastörf áður fyrr. Myndirnar eru flestar úr safni Jónasar Hallgrímssonar. Fulltrúi hópsins kynnir sýninguna og verður með skýringar. Sýningin hefst kl. 12:15 og allir eru velkomnir.