Rúmlega 30 manns hlýddu á Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðing flytja fyrirlestur um "Jarðskjálfta fyrir Norðurlandi" Fyrirlesturinn var sá 4. í röðinni á hádegisfyrirlestrum í Bergi sem bókasafnið hefur séð um í vetur og var mjög fróðlegur. Stefnt er að því að fyrirlestrar verði í mars, apríl og maí. Ábendingar
um efni og fyrirlesara eru vel þegnar.
.