Bókaverðlaun barnanna

Að þessu sinni var bókin Fíasól á flandri  eftir Kristínu Helgu Gunnardóttur valin vinsælasta frumsamda bókin en Eragon: Öldungurinn var vinsælasta þýdda bókin, en Guðni Kobeinsson þýddi hana.  Um leið var einn heppin þáttta...
Lesa fréttina Bókaverðlaun barnanna

Sumaropnun

Íbúar Dalvíkurbyggðar athugið:Frá og með 1. júní n.k. breytist opnunartími bókasafnsins.Opið verður sem hér segir: MÁNUDAGA          14.00-17.00FIMMTUDAGA     &nb...
Lesa fréttina Sumaropnun

Nýjar bækur á Bókasafninu

Skíðaferðin                      eftir Emmanuel Carrère, höfund Óvinarins, frumútgefin í kiljuTvíburarnir    &nbs...
Lesa fréttina Nýjar bækur á Bókasafninu

Gleðilegt sumar

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar, Óskum ykkur gleðilegs sumars og þökkum veturinn. Verið velkomin, Starfsfólk Bókasafnsins.
Lesa fréttina Gleðilegt sumar

Er tíminn að hlaupa frá þér

Hægt er að endurnýja safngögn á www.gegnir.is ef lánstíminn er að renna út og þú kemst ekki á bókasafnið. Til þess þarf að vísu að fá  lykilorð, sem fæst uppgefið á bókavörðum.  Á www.gegnir.is getur þú...
Lesa fréttina Er tíminn að hlaupa frá þér

Besta barnabókin 2006

Krakkar athugið!!!!!!!Hægt er að taka þátt í vali á bestu barnabókinni í Bókasafninu til 31. mars.  Þar eru þátttökuseðlar og kjörkassi. Úrslitin verða tilkynnt í Borgarbókasafni, Tryggvagötu á Sumardaginn fyrsta. Í D...
Lesa fréttina Besta barnabókin 2006

Útlánamet

Útlánamet í Bókasafninu í febrúar. Til hamingju íbúar í Dalvíkurbyggð!!!!Nú í febrúarmánuði var enn slegið útlánamet hjá Bókasafninu.  Lánaðar voru út 1121 titill, sem er meira en áður hefur lánast á einum mánuði...
Lesa fréttina Útlánamet

Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

Sparisjóður Svarfdæla á Dalvíku boðaði til blaðamannafundar í dag klukkan 11:00  í Ráðhúsinu á Dalvík þar sem kynnt var afkoma sparisjóðsins á árinu 2006. Í ljósi góðrar afkomu Sparisjóðs Svarfdæla á árinu 2006 he...
Lesa fréttina Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

Skektarlausir dagar.

Hinn 15. mars n.k. verður sjálfvirkt innheimtukerfi tekið í notkun á Bókasafninu. Fram að þeim tíma gefst fólki kostur á að skila gögnum safnsins gjaldfrjálst.Hægt er að sjá hvaða bækur þú ert með að láni og hvenær á...
Lesa fréttina Skektarlausir dagar.

Nýjar bækur

Jólabókaflóðið hefur náð til Bókasafnis.  Flestar vinsælustu bækurnar, sem út eru komnar eru annað hvort komnar eða eru að koma í Bókasfnið.  Mikið magn af nýjum bókum eru núna inni og eins og sagt er: ...
Lesa fréttina Nýjar bækur

Myndlistasýning á bókasafninu

Á bókasafninu stendur nú yfir sýning á verkum leikskólabarna 4-5 ára, er heimsótt hafa safnið á haustmánðuðum.  Börnin komu frá Fagrahvammi, Krílakoti og Leikbæ. Fólk er eindregið hvatt til að koma á safnið og skoða verk
Lesa fréttina Myndlistasýning á bókasafninu

Nýjar bækur og mynddiskar til útláns

Vinsælar bækur, sem nú eru komnar í kiljur eru m.a. Furðulegt háttarlag hunds um nótt  eftir Mark Haddon  -  Saga af einhverfum dreng. Sólskinshestur eftir Steinunni Sigurðardóttur Vetrarborgin eftir Arnald Indriðason Hv...
Lesa fréttina Nýjar bækur og mynddiskar til útláns