Sumarlestur barna hefst 10. júní kl. 13:00. Þá mæta þau börn sem ætla að taka þátt í lestrinum og fá leiðbeiningar og fyrirmæli um framhaldið. Hver einstaklingur metur sjálfur hve mikið hann vill lesa, hvað hann/hún vill lesa og hversu oft hann/hún mætir á bókasafnið og vinnur í bókaorminum sínum, við ætlum að hafa þetta skemmtilegt fyrst og fremst. Enn er hægt að skrá sig á bókasafninu.
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4930
Opnunartími:
Mán. - fös. 10:00-17:00
Lau. 13:00-16:00