Bókasafnið fékk 250 þús kr. styrk til að styðja við móðurmál grunnskólanemenda af erlendum uppruna. Ákveðið var að verja honum til kennslu í pólsku og um pólska sögu og menningu. Jolanta Piotrowska starfsmaður bókasafnsins sér um kennsluna. Í Dalvíkurbyggð eru 12 nemendur á grunnskólaaldri sem njóta kennslunnar og á myndinni má sjá yngri hópinn.
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4930
Opnunartími:
Mán. - fös. 10:00-17:00
Lau. 13:00-16:00