Ljósmyndasýningin sem stendur yfir í Bergi þessa dagana, hættir næsta föstudag. Það eru því síðustu forvöð að sjá hana á stórum skjá. Áfram verður hægt að koma með upplýsingar um einstaka myndir til starfsmanna bóka- og skjalasafnins. Minnum á að skjalasafnið verður áfram opið þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 13-15. Góð vinnuaðstaða fyrir þá sem vilja grúska í myndum og skjölum.
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4930
Opnunartími:
Mán. - fös. 10:00-17:00
Lau. 13:00-16:00