Skíðadagur
Skíðadagur grunnskólastigs er áætlaður þriðjudaginn 12. febrúar með fyrirvara um að bæði veður og skíðafæri leyfi þennan dag. Ef ekki gefst færi þann dag verður annar dagur fyrir valinu sem fyrst. Börnin taka með sér sín eigin skíði/bretti en annars geta nemendur fengið skíði á staðnum. Skólinn sten…
08. febrúar 2019