Byggðasafnið Hvoll stendur fyrir spennandi og skemmtilegri sumardagskrá í júní, júlí og ágúst. Í boði verða fyrirlestrar, erindi, gönguferðir og tónleikar. Allir áhugasamir eru hvattir til að kynna sér hana nánar á heimasíðu byggðasafnsins Hvols undir Sumardagskrá 2012
Hvoli við Karlsrauðatorg | 620 Dalvík | Sími: 460 4928 | netfang: hvoll@dalvikurbyggd.is