Söfn Dalvíkurbyggðar og Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir starfsfólki.
Við leitum nú að einstaklingum sem hafa áhuga á því að starfa í fjölbreyttu og menningarlegu umhverfi í sumar. Um er ræða störf frá 50-100% starfshlutfalli auk helgarvinnu en starfsstöðvar eru Bókasafn Dalvíkurbyggða…
Kæru safnavinir!
Í vetur verða engir fastir opnunartímar, en hægt verður að opna eftir samkomulagi og með fyrirvara við forstöðumann. Það er bæði hægt að hringja í síma 460-4930 / 8483248 (forstöðumaður safna) eða koma við á Bókasafni Dalvíkur sem staðsett er í Menningarhúsinu Bergi og fá frekari u…
Já sólin er risin, sumar í bænum, sveitirnar klæðast nú feldinum grænum. Nú fer senn að líða að því að vetraropnun á byggðasafninu lýkur og sumaropnun tekur við. Opið verður á laugardögum út maí, en eftir 1. júní verður opið alla daga frá kl 11.00-18.00!
Í vetur hefur verið nóg að gera í að breyta …
Fræðslu- og menningarsvið leitar eftir sumarstarfsmanni fyrir Hvol, Byggðasafn Dalvíkurbyggðar
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir laust til umsóknar helgarvinnu í sumarafleysingum á Byggðasafninu Hvol sem staðsett er á Dalvík.
Ráðningartímabilið er frá lok maí fram í enda ágúst og er unnið aðr…
Kæru safnavinir. Gleðilegt nýtt ár !
Vetraropnun hefst að nýju á Byggðasafninu Hvoli frá og með laugardeginum 2. febrúar frá klukkan 14:00-17:00, eftir að hafa verið lokað í desember og janúar.
Sumaropnun hefst síðan í byrjun júní og er þá safnið opið alla daga frá 11:00-18:00.
Verið hjartanlega…
Í desember og janúar er lokað á Byggðasafninu Hvoli
Frá og með fyrstu helginni í febrúar verður aftur opið á laugardögum frá 14.00-17.00. Sumaropnun hefst síðan í byrjun júní og er þá opið alla daga frá 11.00-18.00
Við viljum óska öllum gestum okkar og vinum gleðilegra jóla og farsældar á ko…
Byggðasafnið Hvoll er eitt þeirra safna sem hlaut viðurkenningu Safnaráðs
Með safnalögum nr. 141/2011 fékk safnaráð það hlutverk að fjalla um viðurkenningu safna og afturköllun viðurkenningar áður en tillögur þar að lútandi eru sendar ráðherra. Auk þess skal safnaráð setja skilmála varðandi húsn...
Í mars setti byggðasafnið Hvoll upp sýninguna Norðrið í norðrinu í glænýju Norðuratlantshafshúsi í Óðinsvé. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þeirri sýningu.
...
Sýningin Til gagns og til fegurðar verður opnuð á byggðasafninu Hvoli á Eyfirska safnadaginn þann 3. maí.
Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur hefur gert rannsóknir á útliti og klæðaburði Íslendinga í ljósmyndum frá 1860 ...
Bára Grímsdóttir og Chris Foster - Tónleikar með skyggnimyndasýningu í tilefni útgáfu plötunnar
Byggðasafnið Hvoll, Dalvík - laugardaginn 15. júní kl. 14.00
Flúr er nýútgefin hljómdiskur frá dúettinum Funa sem inniheldur lítt...