Kæru ljósmyndafélagar.
Hér kemur dagskrá fyrir komandi ljósmyndagreiningu. Þar sem hittingarnir okkar eru á fimmtudögum, lenda þeir á nokkrum frídögum sem eru væntanlegir í apríl og maí. Það verður því engin ljósmyndagreining fimmtudagana: 17. apríl, 24. apríl og 1. maí.
Ljósmyndagreiningin fer síðan í sumarfrí eftir hittinginn 15. maí og við hefjum aftur leik þann 4. september.
- Björk E. Kristjánsdóttir
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.