- 236 stk.
- 30.06.2021
Hér má sjá brot af þeim húsum sem eitt sinn stóðu í Dalvíkurbyggð og/eða hafa tekið breytingum í gengum árin. Sögu húsanna líkur aldrei meðan þau standa og minnig þeirra lifir í ljósmyndunum sem varðveittar eru.
Stuðst er að miklu leiti við Húsaskráningu Byggðasafnsins Hvols sem skráð var af Kristjáni E. Hjartarsyni (sjá heimasíðu Hvols)