Skólasetning

Skólasetning Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Allir nemendur mæta kl. 08:00 og hitta umsjónarkennara. Nemendur mæta á skólasetningu sem hér segir í hátíðarsal: Nemendur í 1. – 4. bekk kl. 08:05 Nemendur í 5. – 7. bekk kl. 08...
Lesa fréttina Skólasetning

Haustviðtöl

Nemendur verða boðaðir í haustviðtöl hjá umsjónarkennara föstudaginn 26. ágúst.
Lesa fréttina Haustviðtöl

Skólabyrjun

Nú styttist í að skóli hefjist aftur eftir sumarfrí. Föstudaginn 26. ágúst verða viðtöl sem umjónarkennarar munu boða foreldra og nemendur í. Kennsla hefst svo mánudaginn 29. ágúst.
Lesa fréttina Skólabyrjun

Innkaupalistar 2011-12

Hér má nálgast innkaupalista fyrir næsta skólaár. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur
Lesa fréttina Innkaupalistar 2011-12
Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið í dag, 1. júní, og eru nemendur því komnir í sumarfrí til 26. ágúst. Hér má sjá myndir frá skólaslitum.
Lesa fréttina Skólaslit

Vordagar í 2. bekk

Síðustu dagar skólaársins í 2. bekk hafa verið mjög skemmtilegir. Heilmikil áhersla var á stærðfræði í ýmsum myndum, bæði úti og inni. Við vorum að tvöfalda og helminga, unnum með þrívíð form og utandyra unnum við með f...
Lesa fréttina Vordagar í 2. bekk
Síðasti skóladagur 1. EoE

Síðasti skóladagur 1. EoE

Við í 1. EoE eyddum stórum parti af síðasta deginum okkar austur á sandi. Nemendur skemmtu sér vel við sandkastalagerð og vatnsburð. Nokkrir foreldrar voru búnir að baka handa okkur ýmislegt góðgæti og gæddum við okkur á þ...
Lesa fréttina Síðasti skóladagur 1. EoE
Birna Kristín vann í hönnunarkeppni

Birna Kristín vann í hönnunarkeppni

Nú á vordögum gafst 5. bekk, sem er vinabekkur leikskólans Krílakots tækifæri til að taka þátt í hönnunarsamkeppni. Keppnin snérist um að hanna merki fyrir leikskólann. Flestir í bekknum tóku þátt og margar góðar tillögu...
Lesa fréttina Birna Kristín vann í hönnunarkeppni

Útistærðfræði

Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag af nemendum yngri deildar þar sem þau voru að vinna stærðfræðiverkefni á skólalóðinni.
Lesa fréttina Útistærðfræði

Hjólaskoðun

Sævar lögga verður með reiðhjólaskoðun föstudaginn 27. maí fyrir nemendur 1.-4. bekkjar. Eldri nemendur geta látið skoða hjólin sín í hádeginu.
Lesa fréttina Hjólaskoðun

Skólaslit

Skólaslit verða miðvikudaginn 1. júní sem hér segir: Kl. 10:00 1. - 4. bekkur Kl. 11:00 5. - 8. bekkur Kl. 17:00 9. og 10. bekkur
Lesa fréttina Skólaslit

Sveitaferð 1. EoE

Við í 1. EoE erum svo heppinn að einn strákur í bekknum býr í sveit og fengum við að heimsækja hann og foreldra hans að Ingvörum í Svarfaðardal. Við fengum að hjálpa til í fjárhúsunum, gáfum kindunum að éta og sópuðum sama...
Lesa fréttina Sveitaferð 1. EoE