Fleiri spilalýsingar komnar inn

Nú hafa bæst við lýsingar á nokkrum spilum undir Töfraheim stærðfræðinnar. Smelltu hér til að skoða.
Lesa fréttina Fleiri spilalýsingar komnar inn
Útileikfimi

Útileikfimi

Skólastjóri sá um útileikfimi á skólalóðinni í dag. Nemendur og kennarar tóku þátt og önduðu að sér fersku lofti. Hér eru nokkrar myndir.
Lesa fréttina Útileikfimi

Unicefhlaupið

Föstudaginn 13. maí  hlupu krakkarnir í Dalvíkurskóla áheitahlaup til styrktar Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.  Þetta er í fjórða sinn sem Dalvíkurskóli er þátttakandi í þessu átaki og hefur árangurinn veri
Lesa fréttina Unicefhlaupið
VORHÁTÍÐ

VORHÁTÍÐ

Smelltu hér til að skoða myndir frá Vorhátíð Dalvíkurskóla.
Lesa fréttina VORHÁTÍÐ

Vorhátíð Dalvíkurskóla

Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur, frænkur og frændur !! Vorhátíð Dalvíkurskóla verður laugardaginn 14.maí frá klukkan 11:30 til 14:30. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem vilja skemmta sér saman og skoða afra...
Lesa fréttina Vorhátíð Dalvíkurskóla
Kiwanismenn í heimsókn í 1. EoE

Kiwanismenn í heimsókn í 1. EoE

Við í 1. EoE fengum tvo Kiwanismenn til okkar í heimsókn og komu þeir færandi hendi. Þeir gáfu krökkunum reiðhjólahjálma fyrir hönd Kiwanismanna á Dalvík og voru krakkarnir himinsælir yfir gjöfinni. Nú mega krakkarnir loksins kom...
Lesa fréttina Kiwanismenn í heimsókn í 1. EoE
Skemmtileg heimsókn

Skemmtileg heimsókn

Við í 1. EoE fengum elstu krakkana af Kátakoti í heimsókn til okkar. Þessi heimsókn var jafnframt síðasta skólaheimsókn þeirra á þessu skólaári. Við byrjuðum á því að leika okkur öll saman úti á skólalóð í frjálsum le...
Lesa fréttina Skemmtileg heimsókn
Foreldrafélagið færir nemendafélaginu örbylgjuofn

Foreldrafélagið færir nemendafélaginu örbylgjuofn

Fulltrúar foreldrafélagsins þær Sigga Jóseps og Gerður færðu nemendum örbylgjuofn til afnota í nemendasjoppunni. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir.
Lesa fréttina Foreldrafélagið færir nemendafélaginu örbylgjuofn
Útikennsla í stærðfræði á eldra stigi

Útikennsla í stærðfræði á eldra stigi

Óliver stærðfræðikennari kenndi nemendum í 7. SK á hnitakerfið með því að nota ferningslaga gangstéttarhellurnar fyrir utan skólann. Allir nemendur fengu sitt hnit og áttu að staðsetja sig í réttum punkti. Hér eru myndir af þv...
Lesa fréttina Útikennsla í stærðfræði á eldra stigi
Staða deildarstjóra laus til umsóknar

Staða deildarstjóra laus til umsóknar

Lesa fréttina Staða deildarstjóra laus til umsóknar
Skólahreysti - úrslitakeppnin

Skólahreysti - úrslitakeppnin

Úrslitakeppni Skólahreysti 2011 var haldin í Laugardalshöll í gær. 50 krakkar úr 8.-10. bekk fylgdu keppnisliðinu okkar suður og gekk ferðin vel. Liðið okkar tók vel á því í úrslitunum og barðist hetjulega við gríðarster...
Lesa fréttina Skólahreysti - úrslitakeppnin
Börn fyrir börn

Börn fyrir börn

Nemendum 10. bekkjar var boðið að taka þátt í  heilbrigðis- og félagsforvarnarverkefni sem heitir ,,Hugsað um barn”. Verkefnið fólst í því að nemendur voru "foreldrar" tvo sólarhringa með öllu því sem ...
Lesa fréttina Börn fyrir börn