Skólabyrjun

Nú styttist í að skóli hefjist aftur eftir sumarfrí. Föstudaginn 26. ágúst verða viðtöl sem umjónarkennarar munu boða foreldra og nemendur í. Kennsla hefst svo mánudaginn 29. ágúst.