Berg menningarhús í október

Tíminn líður og senn er kominn október. Það verður ýmislegt um að vera í Bergi í október eins og sést hér fyrir neðan og allir hvattir til að kynna sér það sem verður í gangi.

1. október
Sögustund á bókasafninu kl. 17:00

1. október
Gönguvikan í máli og myndum. Farið yfir gönguvikur sumarsins með Kristjáni Eldjárn og Önnu Dóru Hermannsdóttur kl. 20:30.

Allir velkomnir og frítt inn.

9. október
Tónleikar.
Friðrik Ómari og Jógvan Hansen syngja íslensk og færeysk lög í bland.

Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og miðasala er við innganginn.

13. október
Tónleikar
Paparnir, Gyfli Ægis og Bubbi Mortens

Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og miðasala er við innganginn.

17. október
Farsæld til framtíðar — málþing um atvinnumál í Dalvíkurbyggð kl. 13:00-17:00.

Framfarafélagið

31. október
Tónleikar
Margot Kiis og Gunnar Hrafnsson flytja ýmsi lög í djassbúningi.

Nánari upplýsingar síðar

www.dalvik.is/menningarhus

Athugasemdir