BERGMÁL að hefjast

Senn líður að því að hin frábæra tónlistarhátíð BERGMÁL hefjist í Bergi menningarhúsi. Setningartónleikar hátíðarinnar verða mánudaginn 1. ágúst kl. 13:30.

Dagskrá þeirra tónleika er eftirfarandi:

W. A. Mozart                  Kvartett í D-dúr K. 285 fyrir flautu og strengi

Pablo de Sarasate           Romanza Andaluza op. 22 fyrir fiðlu og píanó

Atli Heimir Sveinsson     Gamansöngvar fyrir mezzósópran og píanó

Olivier Messiaen            Le Merle Noir fyrir flautu og píanó

Sigvaldi Kaldalóns/
Guðmundur Geirdal      Þú eina hjartans yndið mitt

Tryggvi M. Baldvinsson/
Davíð Stefánsson        Krummi

Sigvaldi Kaldalóns/
Halla Eyjólfsdóttir       Svanurinn minn syngur

Pablo de Sarasate        Navarra fyrir tvær fiðlur og píanó


Flytjendur: Þórunn Vala Valdimarsdóttir (mezzósópran), Hafdís Vigfúsdóttir (flauta), Gróa M. Valdimarsdóttir (fiðla), Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir (fiðla), Þóra Margrét Sveinsdóttir (víóla), Ásta María Kjartansdóttir (selló), Sólborg Valdimarsdóttir (píanó), Eva Þyri Hilmarsdóttir (píanó)

Heildardagskrá BERGMÁLS má síðan finna heimasíðu Bergs

Athugasemdir