Útiskólafréttir

Útiskólafréttir

Inn í útiskólakennslu fléttast margar námsgreinar, ekki síst náttúru- og samfélagsfræðigreinar. Á síðasta útiskóladegi fundu börnin mús og náðu að fanga hana. Þá gafst tækifæri til að fræðast um lifnaðarhætti músa á Íslandi. Að því loknu var fanganum sleppt frjálsum út í náttúruna.