Inn í útiskólakennslu fléttast margar námsgreinar, ekki síst náttúru- og samfélagsfræðigreinar. Á síðasta útiskóladegi fundu börnin mús og náðu að fanga hana. Þá gafst tækifæri til að fræðast um lifnaðarhætti músa á Íslandi. Að því loknu var fanganum sleppt frjálsum út í náttúruna.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is