Fræðsluráð samþykkti þá breytingu á skóladagatali að sumarlokun hefst 17. júlí í stað 10. júlí. Ástæða þessarar breytingar er sú að frídagur verslunarmanna (7. ágúst) er heldur seint á ferð og með fyrri lokun væru leikskólar að opna í Fiskidagsvikunni en slíkt hefur ekki tíðkast og almennt ekki talið henta samfélaginu í heild.
Sumarlokun 2017 er því eftirfarandi:
Frá og með mánudeginum 17. júlí og opnum aftur miðvikudaginn 16. ágúst.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is