Góðan dag og gleðilegt nýtt ár 2016, takk fyrir það gamla. Þá er nýtt ár byrjað og skólastarf farið af stað. Við byrjum árið á nýju þema sem heitir "Þjálfun, heilsa, vellíðan-Líkami og sál" sem er hluti af markmiðum í samfélags-, náttúrufræði og lífsleikni. Þemað endar föstudaginn 29. janúar með stöðvavinnu/hreysti/andlegri næringu frá 8-12. Við fögnum nýju ári og fetum jákvæð af stað. Fréttabréf janúar er að finna hér. Sjáumst í skólanum.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is