Nemendur Árskógarskóla-Kötlukots tóku á móti Grænfánanum í 7. sinn í vikunni. Þau fengu mikið hrós frá fulltrúa Landverndar hversu gott grænfánastarf er í gangi hjá okkur og hversu klár þau eru í málefnum grænfánans.

Nemendur Árskógarskóla-Kötlukots tóku á móti Grænfánanum í 7. sinn í vikunni. Þau fengu mikið hrós f…