Góðan dag. Þann 9. febrúar fóru nemendur fæddir 2007-2012 í ferð til Dalvíkur, heimsóttum Björgunarsveitina og fengum að prófa tæki og tól og fræddumst um starfið. Við borðuðum líka nesti og tókum 3 mínútna friðar-hugleiðslu eftir kaffi! Við fórum á bókasafnið, í mat til Gústa og hans fólks Við Höfnina, fjöruna og fleira skemmtilegt. Aldeilis frábær ferð, fræðsla og skemmtun í senn og börnin voru svo kurteis og góð. Endilega kíkið á myndasafn úr ferðinni.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is