Elstu nemendur leikskólastigs og grunnskólastig fóru dagsferð til Dalvíkur um daginn og áttu góðan, fróðan og skemmtilegan dag. Björk tók á móti hópnum á bókasafninu, las sögu og ýmislegt brallað. Leikir í íþróttahúsinu hjá Helenu, Kötlukot spáði í götunöfn, fór í búðina að kaupa hráefni í bollugerð ofl., fjaran bauð upp á gleði og gaman. Sem sagt, góður dagur í höfuðstaðnum Dalvík.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is