Kötlukot hélt upp á Dag leikskólans þann 6. febrúar. Þau voru búin að æfa tvo lög sem þau sungu áður en þau buðu öllum að gjöra svo vel að koma og smakka á veitingunum og skoða verkin eftir sig. Öll börn Kötlukots voru búin að leggja mikla vinnu í að undirbúa þennan dag. Þau voru búin að vinna flott verkefni um þorran og þá sérstaklega sauðkindina sem hægt var að sjá upp á vegg. Þá voru þau búin að baka kinda kökur (tebollur í laginu eins og kind) og skera niður þorramat. Virkilega flott og skemmtileg vinna og viljum við þakka þeim sem sáu sér fært um að mæta kærlega fyrir að hafa kíkt í heimsókn til okkar.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is