Börnin hafa verið að vinna með heimabyggðina í útiskóla undanfarið. Það var unnið með því að tengja það við grænfánaverkefnið um náttúruvernd, námsefni sem þau höfðu verið í og það notað til upprifjunar ásamt því að tengja við áhugasvið barnanna. Afrakstur þessara vinnu hjá nemendum 4-7 bekkjar varð bæklingur um heimabyggðina. Börnin lögðu vinnu í að kynna sér hina ýmsu bæklinga, skoðuða bækur og fara á netið. Þeim fannst það heldur fátæklegt fyrir þá sem ekki þekktu svæðið og vildu bæta úr því. Börnin veltu mikið fyrir sér hvernig þau gætu komið bæklingnum sem víðast en samt vera umhverfisvæn svo ég hvet ykkur til að deila. Hér sjáið þið hvernig þau sjá sína heimabyggð.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is