Opnun byggðasafnsins tókst vel upp og komu hátt í 70 manns við á sjómannadaginn. Tvær sýninga voru opnaðar í leiðinni, annars vegar handavinnusýning og hins vegar svokölluð snertisýning þar sem snerta mátti og fikta í munum og tækjum sem útbúin voru sérstaklega. Um hádegisbil voru haldnir leikir fyrir ungu kynslóðina þar sem farið var í gömlu góðu leikina eins og pokaboðhlaup og reipitog. Dagurinn var því mjög góður en vonum þó að fleiri mæti að ári.
Hvoli við Karlsrauðatorg | 620 Dalvík | Sími: 460 4928 | netfang: hvoll@dalvikurbyggd.is