Hreysti-lífsleikniþema í Dalvíkurskóla

Hreysti-lífsleikniþema í Dalvíkurskóla

Lífsleikniþema í maí í Dalvíkurskóla er Hreysti. Áhersla er lögð á hreyfingu og hollustu. Nemendur eru hvattir til að hreyfa sig daglega, að hugsa vel um líkamann sinn bæði andlega og líkamlega. Á bekkjarfundum ræða nemend...
Lesa fréttina Hreysti-lífsleikniþema í Dalvíkurskóla

Framhaldsskóli á Dalvík haust 2009 - Leiðin fyrir þig

Ert þú að ljúka 10. bekk í vor ? Ert þú að hugsa um að skella þér í skóla í haust ? Ert þú ein /n af þeim sem tókst þér frí eftir grunnskólann og ert núna tilbúin/n til að byrja aftur? Ert þú ein /n af þeim sem byrjaði...
Lesa fréttina Framhaldsskóli á Dalvík haust 2009 - Leiðin fyrir þig

Grunnskólinn óskar eftir að ráða íþróttakennara

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða íþróttakennara frá 1. febrúar 2009. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Grunnskóli Dalvíkurbyggðar er einsetinn grunnskóli með tvo kennslustaði, nemendur eru 310 í 1. – 10. b...
Lesa fréttina Grunnskólinn óskar eftir að ráða íþróttakennara