Útivistardagur föstudaginn 27. janúar

Útivistardagur verður á eldra stigi 27. janúar. Veðurútlit er gott og nógur snjór í fjallinu. Sjáumst í fjallinu. Mæting 8-8:30.
Lesa fréttina Útivistardagur föstudaginn 27. janúar
Skákdagurinn

Skákdagurinn

Í dag var haldið upp á Skákdaginn í skólanum. Dagurinn er til afmælisdagur Friðriks Ólafssonar, sem varð fyrstur Íslendinga stórmeistari í skák. Í tilefni dagsins var nemendum boðið upp á að tefla. Hér má sjá myndir sem tekna...
Lesa fréttina Skákdagurinn

Útivistardagur á eldra stigi 27. janúar

Við stefnum að því að vera með útivistardag á eldra stigi á morgun, föstudaginn 27. janúar, EF VEÐUR LEYFIR. Ákvörðun um það verður tekin síðdegis. Vinsamlega fylgist með á heimasíðu skólans, en þar verða settar inn frek...
Lesa fréttina Útivistardagur á eldra stigi 27. janúar

Bóndadagur

Í dag fögnuðum við þorrabyrjun í skólanum. Nemendur eldra stigs mættu prúðbúnir í skólann og stelpurnar buðu strákunum í morgunkaffi. Yngri nemendur gerðu ýmislegt í tilefni dagsins, t.d. fóru nemendur 3. bekkjar í nuddhring. ...
Lesa fréttina Bóndadagur

Dótadagur hjá 2. - 4. bekk

Fyrir stuttu var dótadagur hjá okkur í 2. til 4. bekk. Krakkarnir komu með dót að heiman og var gaman að fylgjast með þeim í ýmsum leikjum.  Þessa stund var mikið líf og fjör og allir kepptust við að sýna dótið sitt og ley...
Lesa fréttina Dótadagur hjá 2. - 4. bekk
Jólakveðja

Jólakveðja

Jólakveðja frá starfsfólki Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Jólakveðja

Jólapóstur Dalvíkurskóla

Jólapóstur í Dalvíkurskóla, opið frá 13:00 – 16:00. Verð pr. kort 70 kr.
Lesa fréttina Jólapóstur Dalvíkurskóla
Litlu jólin

Litlu jólin

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Dalvíkurskóla 19. og 20. desember og eru nemendur komnir í jólafrí til 3. janúar en þá hefst kennsla samkvæmt stundaskrá kl. 8:00. Hér má sjá myndir sem teknar voru á litlu jólunum. Gleð...
Lesa fréttina Litlu jólin

Skólahreysti

Keppt var í Skólahreyst 19. desember. Í heildarstigakeppninni stóð 7. bekkur uppi sem sigurvegari. Til hamingju krakkar! Hér má sjá myndir frá keppninni. Í einstaklingsgreinum urðu úrslitin sem hér segir: 5. bekkur hraðabraut: 1. s
Lesa fréttina Skólahreysti
Origami

Origami

Í síðasta stærðfræði tímanum hjá 9.bekk fyrir jólin ákváðum við að leyfa krökkunum að spreyta sig á origami broti. Náðu allir krakkarnir að brjóta eftir fyrirmælum flotta fugla. Höfðu þau gaman af þessu og skemmtu sér m...
Lesa fréttina Origami
Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Í dag var góðverkadagur í skólanum. Nemendur fengu ýmis konar verkefni; upplestur á Dalbæ, aðstoð við þrif, snjómokstur, raða í hillur í búðinni, afhenda kerti og kökur og svo mætti lengi telja. Dagurinn gekk frábærlega fyrir...
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla
Jólaföndur hjá 2. bekk

Jólaföndur hjá 2. bekk

Í dag áttum við í 2. bekk EA notalegan dag. Krakkarnir fengu að jólaföndra og var gaman að sjá hversu áhugasöm og sjálfstæð þau voru í þessari vinnu. Við vorum fyrst og fremst að búa til föndur til að skreyta stofuna okkar en...
Lesa fréttina Jólaföndur hjá 2. bekk