Origami

Origami

Í síðasta stærðfræði tímanum hjá 9.bekk fyrir jólin ákváðum við að leyfa krökkunum að spreyta sig á origami broti. Náðu allir krakkarnir að brjóta eftir fyrirmælum flotta fugla. Höfðu þau gaman af þessu og skemmtu sér mjög vel. Myndir frá þessum tíma má sjá hér.