Tilkynning vegna öskudagsins

Tilkynning vegna öskudagsins

Frá Dalvíkurskóla: Öskudagurinn 17. febrúar verður með sama sniði og undanfarin ár; nemendur skólans fara með sínum bekk og starfsfólki út í bæ að syngja og vonandi verður vel tekið á móti krökkunum eins og alltaf. Í lok skóladags verður kötturinn sleginn úr tunnunni í íþróttahúsi.  
Lesa fréttina Tilkynning vegna öskudagsins
Skautasvell opið öllum neðan íþróttamiðstöðvar. Ekkert gjald bara gaman á skautum

Skautasvell opið öllum neðan íþróttamiðstöðvar. Ekkert gjald bara gaman á skautum

Foreldrafélag Dalvíkurskóla hefur nú hafið söfnun til kaupa á 100 skautum til að gefa Íþróttamiðstöðinni á Dalvík Skautasvellið sem komið var upp neðan við íþróttamiðstöðina hefur vakið mikla lukku. Það hefur aukið við fjölbreyttan afþreyingarmöguleika krakka, unglinga og fullorðinna. Með þessari g…
Lesa fréttina Skautasvell opið öllum neðan íþróttamiðstöðvar. Ekkert gjald bara gaman á skautum
Stuðningsfulltrúi óskast við Dalvíkurskóla

Stuðningsfulltrúi óskast við Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70% starf frá og með 15. febrúar til 9. júní 2021. Vinnutími er frá 8:00 – 13:35. Dalvíkurskóli leitar að öflugum einstaklingi í starfið með reynslu af því að vinna með börnum. Hæfniskröfur: Áhugi á að vinna með börnum Starfsreynsla í grunnskóla …
Lesa fréttina Stuðningsfulltrúi óskast við Dalvíkurskóla
Skólastarfið næstu daga og vikur

Skólastarfið næstu daga og vikur

  Skólastarfið í Dalvíkurskóla er komið á nokkuð gott ról, eftir að gefið var grænt ljós á stærri hópa, notkun á matsal og að kennarar mættu vera grímulausir innan um nemendur. Enn þarf starfsfólkið þó að gæta tveggja metra reglunnar sín á milli og vera skipt á kaffistofur. Mánudaginn 8. febrúar …
Lesa fréttina Skólastarfið næstu daga og vikur
Skólahald á nýju ári

Skólahald á nýju ári

Frá og með þriðjudeginum 5. janúar verður skólahald með hefðbundnu sniði í Dalvíkurskóla. Kennt verður samkvæmt stundaskrá og matur snæddur í matsal. 
Lesa fréttina Skólahald á nýju ári
Matseðill vikunnar 14. - 17. des

Matseðill vikunnar 14. - 17. des

14. des. – Mánudagur - Kjötfarsbollur í brúnni með kartöflum15. des. – Þriðjudagur - Plokkfiskur16. des. – Miðvikudagur - Skyr og brauðsneið17. des. – Fimmtudagur - Jólamatur, grísakjöt
Lesa fréttina Matseðill vikunnar 14. - 17. des
Matseðill vikunnar 7. - 11. des

Matseðill vikunnar 7. - 11. des

7. des. – Mánudagur - Snitsel og kartöflur8. des. – Þriðjudagur -  Fiskur að hætti hússins9. des. – Miðvikudagur - Kjúklingabitar og franskar.10. des. – Fimmtudagur -  Pasta11. des. – Föstudagur - Grjónagrautur og slátur
Lesa fréttina Matseðill vikunnar 7. - 11. des
Matseðill vikunnar 1. - 4. des

Matseðill vikunnar 1. - 4. des

Hér kemur matseðill vikunnar. 1.des – þriðjudagur - steiktur fiskur 2.des. – miðvikudagur - hamborgari 3.des - fimmtudagur - snitsel 4.des. - föstudagur - drykkur og crossiant
Lesa fréttina Matseðill vikunnar 1. - 4. des
Matseðill vikunnar 23. - 27. nóv

Matseðill vikunnar 23. - 27. nóv

Matseðill vikunnar er: Mánudagur 23. nóv. -  soðinn fiskur og kartöflur Þriðjudagur 24. nóv. - Pylsupasta Miðvikudagur 25. nóv - Pottréttur Fimmtudagur 26. nóv. - Plokkfiskur Fösturdagur 27. nóv. -   Sveppasúpa og brauðbolla
Lesa fréttina Matseðill vikunnar 23. - 27. nóv
Föndurdagurinn fellur niður

Föndurdagurinn fellur niður

Í ljósi sóttvarnartilmæla yfirvalda og fjöldatakmarkana fellur hinn árlegi Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla niður sem samkvæmt skóladagatali var áætlaður 27. nóvember. Nemendur munu hins vegar föndra með starfsmönnum skólans 10. desember á skólatíma (nánar um það síðar).
Lesa fréttina Föndurdagurinn fellur niður
Skólahald 23. - 27. nóvember

Skólahald 23. - 27. nóvember

Skólahald verður með óbreyttu sniði í næstu viku. Nemendur mæta kl. 8:00 og hætta kl. 12:00. Eins og staðan er í dag er ekki hægt að halda úti fullum skóladegi m.t.t. sóttvarna og þrifa á milli hópa. Stjórnendur eru að leita leiða til þess að kenna megi samkvæmt stundaskrá og vonandi finnum við laus…
Lesa fréttina Skólahald 23. - 27. nóvember
Zakaz zgromadzeń a dzieci

Zakaz zgromadzeń a dzieci

Szkoły i kluby sportowe powinny planować zajęcia, tak aby postępować zgodnie z instrukcjami władz dotyczącymi ograniczeń w zakresie zajęć szkolnych i zgromadzeń, w tym ograniczeń odnoszących się do liczby osób, przestrzeni i noszenia maseczek. Jednocześnie ważne jest, aby rodzice ograniczali liczbę…
Lesa fréttina Zakaz zgromadzeń a dzieci