Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn 6. desember. Á fundinum kynnti Júlía Margrét Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi, starf sitt við skólann. Júlía hefur starfað í um 20% starfi frá því í október og verið með fræðslu um kynferðisofbeldi og stafrænt ofbeldi ásamt því að bjóða upp á viðtalstíma fyrir ne…
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Bergi 16. nóvember. Dagskráin sem var tileinkuð Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi hófst með ávarpi Bjarkar Hólm og síðan komu nemendur 1.-6 bekkjar fram og sungu Kvæði um fuglana eftir Davíðs Stefánssonar. Nemendur í 8. bekk fluttu einnig brot úr kvæði …
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Haustfrí 23. og 24. október

Haustfrí 23. og 24. október

Við minnum á að dagana 23. og 24. október er haustfrí í skólanum og Frístund.
Lesa fréttina Haustfrí 23. og 24. október

Hvað er ADHD? - Fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur

Fimmtudaginn 12. október kl. 17:00 verður fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur um ADHD í Dalvíkurskóla. Hvað er ADHD og hvernig birtist það? Sífellt fleiri fá ADHD greiningu og skilningur er sterkasta vopnið okkar til að bæta líðan og sjálfsmynd þeirra. Jóna Kristín Gunnarsdóttir grunnskólakennar…
Lesa fréttina Hvað er ADHD? - Fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur
Starfsmaður í Frístun óskast

Starfsmaður í Frístun óskast

Við leitum að starfsmanni í Frístund, daglegur vinnutími frá 13:30 til 15:00. Nánari upplýsingar veitir Friðrik Arnarson, skólastjóri, fridrik@dalvikurbyggd.is eða í síma 460 4980.
Lesa fréttina Starfsmaður í Frístun óskast
Haustfundur

Haustfundur

Haustfundur foreldra verða miðvikudaginn 6. september klukkan 16:15Stjórnendur setja fundinn í sal skólans stundvíslega 16:15.Eftir það fara foreldrar með umsjónakennurum sinna barna í þeirra heimastofur þar sem farið verður nánar yfir málefni sem varða bekkinn. Ef foreldrar eiga fleira en eitt barn…
Lesa fréttina Haustfundur

Laust til umsóknar - umsjónarkennari á yngra stigi

Vegna forfalla vantar okkur tímabundið umsjónarkennara á 1. og 2. bekkjarteymið og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum. Undirbýr kennsluáætlanir og endurmat. Fylgist með námi og þroska allra nemenda sinna og leitast við …
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennari á yngra stigi

Göngudagur á morgun miðvikudag

Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda.Markmið göngudagsins falla vel að grunnþáttum menntunar í heilbrigði og velferð en þar er lögð áhersla á að leiðbeina nemendum um að temja sér heilbrigða lí…
Lesa fréttina Göngudagur á morgun miðvikudag
Lausar stöður - Starfsmenn í Frístund og stuðningsfulltrúi

Lausar stöður - Starfsmenn í Frístund og stuðningsfulltrúi

Lausar eru stöður starfsmanna í Frístund, 30-50% stöðuhlutföll, og stuðningsfulltrúa við skólann, 70% starfshlutfall. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir hafi samband við Friðrik skólastjóra, fridrik@dalvikurbyggd.is, eða í síma 4604980. 
Lesa fréttina Lausar stöður - Starfsmenn í Frístund og stuðningsfulltrúi
Gjöf frá Pílufélagi Dalvíkur

Gjöf frá Pílufélagi Dalvíkur

Pílufélag Dalvíkur færði skólanum að gjöf þrjú píluspjöld ásamt útbúnaði. Pílufélaginu eru færðar bestu þakkir fyrir og stefnt er að því að bjóða upp á pílukast sem valgrein í vetur.
Lesa fréttina Gjöf frá Pílufélagi Dalvíkur
Sæplast gefur skólatöskur

Sæplast gefur skólatöskur

Sæplast bauð verðandi 1. bekk í Sæplast í gær, allir sem vildu fengu kakó og síðan var börnunum gefnar skólatöskur og pennaveski. Þetta er virkilega vegleg gjöf sem mun pottþétt nýtast þessum glæsilega barnahópi vel.  Við sendum Sæplasti bestu þakkir fyrir þessa rausnalegu gjöf. 
Lesa fréttina Sæplast gefur skólatöskur

Skólasetning

Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. ágúst kl. 8:00. Sjá frekari upplýsingar um fyrstu daga skólastarfsins í skólafréttum. https://www.smore.com/hgdmfw
Lesa fréttina Skólasetning