Fréttir

Útgáfuhóf

Það er komið að formlegri útgáfu Svarfdælasýsls nk. fimmtudag 12. október, í Bergi á Dalvík kl. 20:30. Þar verður bókin kynnt og einnig verður hún til sölu.  Allir eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir í þessi útgáfuhóf og gaman væri að sjá sem allra flesta. Þetta er tími uppskeru eftir margar sí…
Lesa fréttina Útgáfuhóf

Síðustu sýningardagar

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu september mánaðar en henni lýkur á morgun. Þetta er sýning á hugmyndum um framtíðar skipulag Dalvíkur  –skólaverkefni Árna Steinars Jóhannssonar og félaga úr Konunglega landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1976. Samhliða því að SAMGUS, samtök garðyrkju-…
Lesa fréttina Síðustu sýningardagar
Tónleikar í Bergi- Anna og Sölvi

Tónleikar í Bergi- Anna og Sölvi

Mánudaginn 21. ágúst kl 20:00 verða tónleikar í Bergi.
Lesa fréttina Tónleikar í Bergi- Anna og Sölvi
Fiskidagsvikan í Bergi

Fiskidagsvikan í Bergi

Í fiskidagsvikunni verður margt um að vera í Bergi. Fimmtudaginn 10. ágúst verða Ljótu hálfvitarnir með tvenna tónleika. Barnatónleika klukkan 19:30 og svo kvöldtónleika eins og þeir eru þekktir fyrir klukkan 21:30. Föstudaginn 11. ágúst verða Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn með tónleika klukkan…
Lesa fréttina Fiskidagsvikan í Bergi
Gulli Ara opnar sýningu í Bergi

Gulli Ara opnar sýningu í Bergi

Fimmtudaginn 3. ágúst klukkan 17:00 opnar í menningarhúsinu Bergi sýning á verkum Gulla Ara. Guðlaugur Arason sýnir bæði málverk og smábækur sem hann kallar einu nafni álfabækur. Um er að ræða myndlistarform sem ekki hefur áður verið stundað á Íslandi, en álfabækurnar hafa vakið verðskuldaða athygli þar sem þær hafa verið sýndar. Í hverju myndverki leynist lítill verndarálfur sem fróðlegt getur verið að leita að. Listamaðurinn er betur þekktur sem rithöfundur en myndlistarmaður þótt hann hafi alla tíð unnið að myndlist jöfnum höndum með skriftum. Guðlaugur er fæddur og upp alinn á Dalvík.
Lesa fréttina Gulli Ara opnar sýningu í Bergi
Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar í Bergi

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar í Bergi

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar ætla endurtaka leikinn frá því í fyrrasumar og fara í útilegutúr hringinn í kringum landið, nema í þetta sinn eru það fleiri dagar og fleiri staðir. Tónleikarnir verða í Menningarhúsinu Bergi 29. júní kl. 21:00Eftirvæntingin er mikil enda fátt skemmtilegra en að …
Lesa fréttina Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar í Bergi
Sýning á verkum nemenda

Sýning á verkum nemenda

Í dag kl. 12:15 opnar ný sýning í salnum í Bergi. Guðrún Jóhanna Friðmundsdóttir er nemandi í 10. bekk Dalvíkurskóla. Hún heldur nú útskriftarsýningu í menningarhúsinu Bergi á verkum sem hún vann á síðustu tveimur skólaárum. Guðrún Jóhanna heillaðist af uglum í heimsókn sinni í Iðjuna á Siglufirði …
Lesa fréttina Sýning á verkum nemenda

Guðmundur Ármann sýnir í Bergi

Laugardaginn 8. apríl opnaði Guðmundur Ármann Sigurjónsson sýningu á olíumálverkum og vatnslitamyndum í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Við opnun sýningarinnar fluttu Guðlaugur Viktorsson söngvari og Þórarinn Stefánsson píanóleikari tónlist. Verkin á sýningunni eru einstaklega falleg og hvetjum við …
Lesa fréttina Guðmundur Ármann sýnir í Bergi

Síðustu sýningardagarnir.

Nú fer að líða að lokum á sýningu mars mánaðar í menningarhúsinu Bergi en síðasti dagur sýningarinnar er 4. apríl. Á sýningunni má sjá sýnishorn af myndum eftir Steingrím Þorsteinsson, frá Vegamótum á Dalvík, frá árunum 1932 – 1950 og eftir 1981. Einnig eru til sýnis ljósrit af nokkrum myndum úr gam…
Lesa fréttina Síðustu sýningardagarnir.
Tónleikar með Hlina Gíslasyni tenór frá Hofsá.

Tónleikar með Hlina Gíslasyni tenór frá Hofsá.

Hlini Gíslasson, tenór  frá Hofsá heldur tónleika í menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 23. mars kl. 20:30 Undirleikari er Páll Barna Szabó. Gestasöngvarar eru Andrea Lucas alt söngkona og kórstjóri frá Þýskalandi, Steinar Steingrímsson tenór og Felix Jósafatsson bassi. Hlini hefur lagt stund  á kla…
Lesa fréttina Tónleikar með Hlina Gíslasyni tenór frá Hofsá.

Rökkurkórinn úr Skagafirði

Á morgun föstudaginn 3. mars kl 20:30 mætir Rökkurkórinn úr Skagafirði í Berg með tónleika. Tónleikarnir bera yfirskriftina: Ég vil fara upp í sveit.
Lesa fréttina Rökkurkórinn úr Skagafirði
Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

Laugardaginn 18 febrúar kl. 15:00 verða tónleikar með frábærum listamönnum í Bergi. Oddur Arnþór Jónsson, barítónsöngvari, og Somi Kim píanóleikari flytja fjölbreytta dagskrá. Oddur var útnefndur Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum 2014 fyrir hlutverk sitt í Don Carlo. Hann var tilne…
Lesa fréttina Klassík í Bergi