Fréttir

Svarfdælskur mars 2013

Svarfdælskur mars 2013

Svarfdælskur mars verður haldinn að hluta til í Bergi þetta árið. Hér að neðan má sjá dagskrá Svarfdælsks mars í heild sinni: Fimmtudagur 21. mars Stórmyndin Land og synir, sýnd í Bergi kl. 20:00 Bíómynd Ágúst Guðmundssonar ...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2013
Páskar í Bergi

Páskar í Bergi

 Páskarnir nálgast óðfluga og ekki seinna vænna en að koma sér í páskagírinn. Ákveðið hefur verið að hafa Kaffi-Berg opið yfir páskahátíðarnar svo íbúar og gestir geti komið, sest niður, fengið sér kaffi eða kakó o...
Lesa fréttina Páskar í Bergi
Skoppa og Skrítla í Bergi um páskana

Skoppa og Skrítla í Bergi um páskana

  Vinkonurnar Skoppa og Skríta ætla að heimsækja okkur í Berg um páskana, laugardaginn 30. mars kl. 15:30. Þær ætla að skemmta með söng og leik eins og þeim einum er lagið. Tilvalinn viðburður til að sameinast með ...
Lesa fréttina Skoppa og Skrítla í Bergi um páskana
Gefstu aldrei upp! í annað sinn í Bergi

Gefstu aldrei upp! í annað sinn í Bergi

Vegna fjölda áskoranna hefur Kristján Guðmundsson ákveðið að koma fram í annað sinn hér í Bergi og segja frá sögu sinni þegar að hann var nær dauða en lífi eftir að hafa lent í alvarlegu vinnuslysi við löndun. Kristján grei...
Lesa fréttina Gefstu aldrei upp! í annað sinn í Bergi
Klassík í Bergi - Peter Máté píanóleikari

Klassík í Bergi - Peter Máté píanóleikari

Þá er komið að síðustu  tónleikunum í tónleikaröðinni Klassík í Bergi. Það er enginn annar en píanóleikarinn Peter Máté sem lýkur röðinni á stórglæsilegum einleikstónleikum.  Á fjölbreyttri efnisskránni eru m...
Lesa fréttina Klassík í Bergi - Peter Máté píanóleikari

Stærstur, frægastur, flottastur - fyrirlestur

Bókasafnið stendur fyrir hádegisfyrirlestri fimmtudaginn 7. mars og er það athafnamaðurinn Júlíus Júlíusson sem flytur fyrirlesturinn, Stærstur, frægastur, flottastur?Mun Júlíus fjalla um vangaveltur sínar tengdar því litla samfé...
Lesa fréttina Stærstur, frægastur, flottastur - fyrirlestur
Ljósmyndasýningin ,,Fugl í Bergi

Ljósmyndasýningin ,,Fugl í Bergi"

 Í mars mun Haukur Snorrason sýna nokkrar af sýnum frábæru ljósmyndum í salnum í Bergi.   Haukur er áhugaljósmyndari og hefur náð að fanga hin ótrúlegustu augnarblik í náttúru Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Ljósmyndasýningin ,,Fugl í Bergi"

Máltaka og lestur - breyttur tími fyrirlestrar

Fyrirlestri, um máltöku og lestur sem átti að vera í kvöld, á vegum Sturlu Kristjánssonar, hefur verið frestað vegna veður til miðvikudagsins 6. mars kl. 20:00.  Sturla Kristjánsson sálfræðingur og Davis® ...
Lesa fréttina Máltaka og lestur - breyttur tími fyrirlestrar

Máltaka og lestur

Mánudaginn 4. mars kl. 20:00 heldur Sturla Kristjánsson sálfræðingur og Davis® ráðgjafi fyrirlestur um samhengið á milli máltöku og lesturs. Hvernig skynjun, hugsun, merkingarmyndir og talmál haldast í hendur þegar kemu...
Lesa fréttina Máltaka og lestur
Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Bassasöngvarinn Bjarni Thor þurfti að fresta tónleikum sínum í Bergi menningarhúsi , sem halda átti í nóvember síðastliðnum, eftir að hafa boðist að syngja á La Scala í Mílanó. Nú gefst fólki hins vegar tækifæri á að hlý...
Lesa fréttina Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó
Gefstu aldrei upp!

Gefstu aldrei upp!

Í fyrirlestrinum Gefstu aldrei upp! segir Dalvíkingurinn ungi Kristján Guðmundsson frá sögu sinni þegar að hann var nær dauða en lífi eftir að hafa lent í alvarlegu vinnuslysi við löndum í maí 2011. Kristján greinir ítarlega fr...
Lesa fréttina Gefstu aldrei upp!
112 dagurinn í dag í Bergi

112 dagurinn í dag í Bergi

Í dag, mánudaginn 11. febrúar er 112 dagurinn haldinn um allt land. Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið og þá margvíslegu aðstoð sem almenningur hefur aðgang að í gegnum það. 112-dagurinn er haldinn víða um Evrópu
Lesa fréttina 112 dagurinn í dag í Bergi