Fimmtudaginn 23. janúar kl. 16:15 mun Theódór Svarfdal lesa upp úr fyrstu ljóðbók sinni, 50 ways to say... Ljóðin voru skrifuð á tveggja ára tímabili og er ný komin út. Verið velkomin!
Með orðum Theódórs:
„Það er eins og ómeðvitund mín var gefinn penni og blað. Ljóðin eru ekki skrifuð á hátt þess að vera reglubundinn og eðlileg"