Vegna umtalsverðs viðhalds verður Hvoll lokað í óákveðin tíma.
Byggðasafnið Hvoll er stórskemmtilegt safn fyrir alla fjölskylduna. Þar má meðal annars finna fjölbreytta muni úr byggðarlaginu, minningarstofur um Jóhann Svarfdæling, sem eitt sinn var talinn hæsti maður í heimi og Kristján Eldjárn fyrrverandi forseta. Einnig má þar finna náttúrugripastofu þar sem fræðast má um fjölda fugla sem eru tíðir gestir Friðlands Svarfdæla og ísbjörn!
Aðgangseyrir
Fullorðnir: 950 kr.
Eldri borgarar og öryrkjar: 570 kr.
Frítt fyrir börn undir 18 ára
Hvoli við Karlsrauðatorg | 620 Dalvík | Sími: 460 4928 | netfang: hvoll@dalvikurbyggd.is