´"Útistærðfræði"

´

Á fimmtudag í þessari viku var einstaklega gott veður og 9. bekkingar fóru út með námsbækurnar og reiknuðu í blíðunni.