Unicef-hlaupið

Unicef-hlaupið

Dalvíkurskóli stóð sig að vanda vel við að safna fjármunum fyrir Unicef. Alls söfnuðu nemendur skólans tæplega 450.000 sem renna til verkefna á vegum Unicef í Pakistan.