Skólavinir

Skólavinir

Nemendur í 7. bekk eru skólavinir í vetur. Þau aðstoða yngri nemendur í forstofunni og fylgjast með þeim  í frímínútum.

Skólavinir eru sýnilegir, klæðast vestum þannig að auðveldara er fyrir nemendur að leita til þeirra.

Skólavinir starfa 3- 4 saman.  Lesa nánar.