Skólahreysti

Í dag verður keppt í Norðurlandsriðli Skólahreystis á Akureyri. Lið skólans er þannig skipað: Mjöll Sigurdís og Arnór Snær úr 8. bekk og Aþena Marey og Sindri Snær úr 9. bekk. Að vanda sendum við stuðningslið úr 8. - 10. bekk. Rútur leggja af stað frá skólanum kl. 12 og áætlum að vera komin til baka um kl. 16:00.